English

Félagiđ

Ađstađa

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Smáfólk

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Fimmtudagurinn, 5. desember 2013,
Jólaútilega Arna á Hömrum 6.-8.des,

Jólaútilega á Hömrum 6.-8.des. 2013

Föstudagur
21.30 Mćting viđ afleggjaran ađ Hömrum
22.00 Komiđ í skálan
23.00 Kvöldkakó
24.00 KYRRĐ
Laugardagur
08.00 FMFM
10.00 Stutt Gönguferđ
12.00 Hádegisnasl
13.00 Frjáls útivera, sleđar og snjóţotur.
15.00 Kaffi
16.00 Köku- og/eđa sćlgćtisgerđ, undirbúningur fyrir kvöldiđ
19.00 Kvöldmatur
20.00 Kvöldvaka og “Kveđjuveisla” fyrir Arnór. Foreldrum velkomiđ ađ mćta á Hamra og gleđjast međ okkur.
22.00 Glaumur, glens og gaman.
24.00 (ca.) KYRRĐ
Sunnudagur
09.00 (ca.) FMFM
10.00 Skáli ţrifinn hátt og lágt í rólegheitunum.
12.00 Hádegisnasl
13.00 Skátar sóttir viđ Hamra.

Bannlisti
Ţar sem ţetta er jólaútilega er hún međ örlítiđ óhefđbundnu sniđi og bannlistinn er takmarkađur. Koma má međ flest ţađ sem er á bannlista (sćlgćti, gos, tölvuspil á eigin ábyrgđ ) en viđ biđjum ykkur ađ gćta hófs í ţeim málum og ađ bannlistavörur eiga ekki ađ sjást fyrr en eftir kl. 15 á laugardag.
Útbúnađur
Hlýr og skjólgóđur fatnađur, snjóbuxur, úlpa, kuldagalli, hlý nćrföt helst úr ull eđa ullarblönduđ. Ullarsokkar a.m.k 2-3 pör og a.m.k. ein peysa og buxur og
Nćrföt til skiptana. Húfa og vettlingar.
Svefnpoki, snyrtidót ţ.e. tannbursti, tannkrem, sápa, ţvottapoki o.ţ.h. Hitabrúsi Og svo auđvitađ bakpoki eđa taska undir allt saman. Gott ađ hafa međ ef á: Áttaviti, kort, vasaljós, kíkir. Og svo auđvitađ skátabúningur. Einnig er frjálst ađ koma međ auka nesti í gönguferđ. SVO ER ALVEG UM AĐ GERA AĐ KOMA MEĐ SNJÓŢOTUR/SLEĐA EF SNJÓR ER TIL STAĐAR :)
Útilegugjald
Útilegugjaldiđ er í kr 2000 og innifaliđ í ţví er allur matur. Ef gjald hefur ekki veriđ greitt má hafa samband viđ Arnór (864-8417) og koma gjaldi til hans í seinasta lagi á fimmtudagskvöld (Grenivöllum 16) eđa leggja inn á eftirfarandi reikning 0302-26-008533 kt. 170685-3349 og setja ţá Útilegugjald-nafn skáta sem skýringu.
Foringjar
Arnór Bliki Hallmundsson 864-8417
Árni Már Árnason 847-9327

Ađ lokum langar mig ađ ţakka farsćlt samstarf međ sveitina sl. vetur ţar sem ég er formlega ađ „láta af embćtti“ sveitarforingja frá og međ ţessari útilegu. Skátakveđja, Arnór B. Hallmundsson. :) :)

Mánudagurinn, 21. október 2013,
Starfsáćtlun Arna,

Betra er seint en aldrei, en hér ađ neđan er planiđ yfir ţađ sem Ernir ćtla ađ ađhafast í haust eđa fram ađ jólum:
Starfsáćtlun Arna haustiđ 2013
Hér hafiđ ţiđ í höndum starfsáćtlun okkar fyrir tímabiliđ frá september til desember 2013. Fundartímar eru á ţriđjudögum frá kl. 17.30 til 19 og eru fundirnir á Hömrum fyrst um sinn en 8.október munum viđ flytja okkur niđur í Hvamm, Hafnarstrćti 49 og funda ţar fram ađ vori.
September
10.sept Útifundur.
17.sept. Gönguferđ í nágrenni Hamra.
24.sept. Varđeldur og e.t.v. eitthvađ matarkyns í tengslum viđ ţađ.
Október
1.okt. Flokksfundir. Skátalögin og skátaheitiđ.
4.-6. október. Útilega í Valhöll. Útilegugjald kr. 2000, greiđist á fundi 1.okt eđa komiđ til Arnórs fyrir fimmtudagskvöld 3.okt.
8.okt. Söguganga um Innbćinn og ís í Brynju (ath. ţađ ţarf ekki ađ koma međ pening) Mćting í Hvamm kl. 17.30 og sótt kl 19 á sama stađ. Frá og međ 8.október verđa fundir í Hvammi.
15.okt Flokksfundir. Kort og áttaviti.
22.okt Flokksfundir. Fáni og fánaathafnir
29.okt Flokksfundir. Undirbúningur fyrir 2.nóvember.
Nóvember-Desember.
2.nóv 101árs afmćli Skátastarfs á Íslandi. Dagskrá ađ ţví tilefni nánar auglýst ţegar nćr dregur.
5.nóv. Flokksfundir. Ýmis hagnýtur fróđleikur.
12.nóv. Flokksfundir. Snjóleikir (ef snjór er til stađar, annars getur snjódagskráin fćrst framar eđa aftar á haustiđ).
19.nóv. Flokksfundir. Hnútar
26.nóv. Flokksfundir. Kimsleikir.
3.des Föndur og ýmislegt ţess háttar.
6.- 8.des. Jólaútilega á Hömrum. Stendur frá kl. 20 á föstudagskvöldi til kl. 13 á sunnudag. Útilegugjald kr. 2000, greiđist á fundi 3.des eđa komiđ til Arnórs fyrir fimmtudagskvöld 5.des. Stendur frá laugardagsmorgni til kl. 14 á sunnudegi.
10.des Jólafundur.
Á SKÁTAFUNDUM GILDA SKÁTALÖGIN OG ALMENN KURTEISI OG TILLITSSEMI SKAL VIĐHÖFĐ Í HVÍVETNA.
Minnum skáta, foreldra og forráđamenn ađ skrá skátana á rafrćnt félagatal viđ allra fyrsta tćkifćri- Ţađ er mjög mikilvćgt ađ viđ höfum allar upplýsingar á borđ viđ símanúmer og heimilisfang o.s.frv. ef eitthvađ kemur uppá. Og ţví nauđsynlegt ađ skráning sé á hreinu. Ef ađstođ vantar viđ skráningu má hafa samband viđ Arnór (sjá póstfang og símanr.).
Reikna má međ ađ fyrsti fundur eftir jól verđi í vikunni 6-10.janúar, en byrjun starfsins eftir jólafrí verđur bođuđ sérstaklega. Athugiđ ađ alltaf má búast viđ einhverri útiveru og ţví skal ávallt koma klćddur eftir veđri. Fyrirhuguđ dagskrá getur raskast m.a.vegna veđurs og er dagskráin birt međ ţeim fyrirvara, ţađ hefur t.d. komiđ fyrir ađ fresta hafi ţurft útilegum og dagsferđum vegna veđurs eđa ófćrđar.

Sveitarforingjar,
Arnór 8648417 hallmundsson@gmail.com Árni 8479327 arni81@simnet.is

Fimmtudagurinn, 3. október 2013,
Ernir: Útilega í Valhöll 5.-6. október 2013,


Ţá er komiđ ađ fyrstu útilegu vetrarins hjá okkur. Ađ venju erum viđ ađeins eina nótt svona fyrsta skiptiđ og viđ förum í Valhöll.

Laugardagur
11:00 Mćting viđ vegamótin viđ Vađlaborgir, ofan Húsabrekku.
11:30 Komiđ í skála, hádegismatur
13.30 Útivera, leikir og spil
16:00 Kaffi
17:00 Ýmis fróđleikur. Nýliđafrćđsla.
18:00 Undirbúningur fyrir kvöldvöku og kvöldverđ
19:00 Kvöldmatur
20:30 Vígsla nýliđa
21:00 Kvöldvaka
23:00 Kvöldkakó
23:30 Kvöldsaga ( allir komnir ofan í poka )
24:00 KYRRĐ
Sunnudagur
08:00 FMFM
09:00 Póstar.
11:00 Hádegisnasl
11:30 Frágangur
13:00 Skátar sóttir viđ skálan.


Bannlisti
Í öllum útilegum er sérstakur bannlisti sem felur í sér ađ allt nammi, gos, tölvuspil ,iPodar o.ţ.h. er óćskilegt. Vonum ađ allir geti virt bannlistan og veriđ sáttir.
Útbúnađur
Hlýr og skjólgóđur fatnađur, snjóbuxur, úlpa, kuldagalli, hlý nćrföt helst úr ull eđa ullarblönduđ. Ullarsokkar a.m.k 2-3 pör og a.m.k. ein peysa og buxur og
Nćrföt til skiptana. Húfa og vettlingar.
Svefnpoki, dýna, snyrtidót ţ.e. tannbursti, tannkrem, sápa, ţvottapoki o.ţ.h. Hitabrúsi Og svo auđvitađ bakpoki eđa taska undir allt saman. Gott ađ hafa međ ef á: Áttaviti, kort, vasaljós, kíkir. Og svo auđvitađ skátabúningur ( ath. ţeir sem eru ađ vígjast fá klút viđ vígslu )
Útilegugjald er kr 2000 og innifaliđ í ţví er allur matur. Ef gjald hefur ekki veriđ greitt má hafa samband viđ Arnór (864-8417) og koma gjaldi til hans í seinasta lagi á fimmtudagskvöld.
Foringjar
Arnór Bliki Hallmundsson 864-8417 (hallmundsson@gmail.com)
Árni Már Árnason 847-9327

p.s. fyrir nýliđa sem eiga ađ vígjast og til upprifjunar fyrir hina:
Skátaheitiđ: Ég lofa ađ gera ţađ sem í mínu valdi stendur til ţess;
ađ gera skyldu mína viđ guđ og ćttjörđina, ađ hjálpa öđrum og ađ halda skátalögin
Sjö fyrstu skátalögin, sem Fálkaskátar leggja áherslu á:
1.Skáti er hjálpsamur 2.Skáti er glađvćr 3. Skáti er traustur 4. Skáti er náttúruvinur 5. Skáti er tillitssamur
6.Skáti er heiđarlegur 7. Skáti er samvinnufús

ATHUGIĐ. Á nćsta fundi ţriđjudaginn 8.október er mćting viđ Hvamm, Hafnarstrćti 49. Munum viđ fara í Sögugöngu um Innbćnum og enda á ís í Brynju. Ekki ţarf ađ koma međ pening vegna ísferđar. Frá og međ fundinum 8.okt, verđum viđ framvegis međ fundina í Hvammi en reiknum međ ađ fćra okkur á Hamra ţegar nálgast vor.

Ţriđjudagurinn, 24. september 2013,
Dagskrá Arna fram ađ áramótum.,

Starfsáćtlun Arna haustiđ 2013
Hér hafiđ ţiđ í höndum starfsáćtlun okkar fyrir tímabiliđ frá september til desember 2013. Fundartímar eru á ţriđjudögum frá kl. 17.30 til 19 og eru fundirnir á Hömrum fyrst um sinn en 8.október munum viđ flytja okkur niđur í Hvamm, Hafnarstrćti 49 og funda ţar fram ađ vori.
September
10.sept Útifundur.
17.sept. Gönguferđ í nágrenni Hamra.
24.sept. Varđeldur og e.t.v. eitthvađ matarkyns í tengslum viđ ţađ.
Október
1.okt. Flokksfundir. Skátalögin og skátaheitiđ.
4.-6. október. Útilega í Valhöll. Útilegugjald kr. 2000, greiđist á fundi 1.okt. Stendur frá laugardagsmorgni til kl. 14 á sunnudegi.
8.okt. Söguganga um Innbćinn og ís í Brynju (ath. ţađ ţarf ekki ađ koma međ pening) Mćting í Hvamm kl. 17.30 og sótt kl 19 á sama stađ. Frá og međ 8.október verđa fundir í Hvammi.
15.okt Flokksfundir. Kort og áttaviti.
22.okt Flokksfundir. Fáni og fánaathafnir
29.okt Flokksfundir. Undirbúningur fyrir 2.nóvember.
Nóvember-Desember.
2.nóv 101árs afmćli Skátastarfs á Íslandi. Dagskrá ađ ţví tilefni nánar auglýst ţegar nćr dregur.
5.nóv. Flokksfundir. Ýmis hagnýtur fróđleikur.
12.nóv. Flokksfundir. Snjóleikir (ef snjór er til stađar, annars getur snjódagskráin fćrst framar eđa aftar á haustiđ).
19.nóv. Flokksfundir. Hnútar
26.nóv. Flokksfundir. Kimsleikir.
3.des Föndur og ýmislegt ţess háttar.
6.- 8.des. Jólaútilega á Hömrum. Stendur frá kl. 20 á föstudagskvöldi til kl. 13 á sunnudag. Útilegugjald kr. 2000, greiđist á fundi 3.des. Stendur frá föstudagskvöldi til kl. 13 á sunnudegi.
10.des Jólafundur.
Á SKÁTAFUNDUM GILDA SKÁTALÖGIN OG ALMENN KURTEISI OG TILLITSSEMI SKAL VIĐHÖFĐ Í HVÍVETNA.
Minnum skáta, foreldra og forráđamenn ađ skrá skátana á rafrćnt félagatal viđ allra fyrsta tćkifćri- Ţađ er mjög mikilvćgt ađ viđ höfum allar upplýsingar á borđ viđ símanúmer og heimilisfang o.s.frv. ef eitthvađ kemur uppá. Og ţví nauđsynlegt ađ skráning sé á hreinu. Ef ađstođ vantar viđ skráningu má hafa samband viđ Arnór (sjá póstfang og símanr.).
Reikna má međ ađ fyrsti fundur eftir jól verđi í vikunni 6-10.janúar, en byrjun starfsins eftir jólafrí verđur bođuđ sérstaklega. Athugiđ ađ alltaf má búast viđ einhverri útiveru og ţví skal ávallt koma klćddur eftir veđri. Fyrirhuguđ dagskrá getur raskast m.a.vegna veđurs og er dagskráin birt međ ţeim fyrirvara, ţađ hefur t.d. komiđ fyrir ađ fresta hafi ţurft útilegum og dagsferđum vegna veđurs eđa ófćrđar.

Sveitarforingjar,
Arnór 8648417 hallmundsson@gmail.com Árni 8479327 arni81@simnet.is

Ađ lokum biđjum viđ alla skáta og forráđamenn ađ skrá sig inn í félagatal en ţađ er hćgt ađ gera hér https://secure.skatar.is/felagatal/register.aspx . Ţađ er mikilvćgt ađ allir skrái sig ţarna, hvort sem ţiđ hafiđ veriđ áđur eđa eruđ ađ byrja nýjir.

Miđvikudagurinn, 4. september 2013,
Byrjun á starfinu,

Í nćstu viku, mánudaginn 9. september hefst vetrarstarfiđ hjá okkur. Allir ţurfa ađ skrá sig í upphafi starfsins, líka ţeir sem voru međ okkur í fyrra. Skráning fer fram á vef Skátanna, https://secure.skatar.is/felagatal/register.aspx ţar er Skátafélagiđ Klakkur valiđ og svo viđeigandi sveit.  
Meira


Eldri fréttir -->

FRÉTTA HORNIÐ
20.04.2014

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi