English

Félagiđ

Ađstađa

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Miđvikudagurinn, 21. september 2016,
NÝR SKRÁNINGARVEFUR,

Skráđu ţig í skátana inn á skatar.felog.is

Miđvikudagurinn, 21. september 2016,
Drekaskátafundur 21/9 ađ Hömrum kl 17,

Drekaskátafundur í dag verđur á Hömrum kl 17.00
Verđum ađallega úti svo gott ađ koma klćdd(ur) eftir veđri ;)

Miđvikudagurinn, 7. september 2016,
Skátastarfiđ hefst á ný,

Ţá er skátastarfiđ ađ hefjast á ný og fundartímar ţeir sömu og í fyrra.

Drekaskátar á miđvikudögum kl. 17:00-18:30
Ernir -Fálkaskátar á ţriđjudögum kl. 17:00-18:30
Skeifur-Fálkaskátar á fimmtudögum kl. 17:00-18:30
Dróttskátar á mánudögum kl. 18:30-20:00
Rekka-og róverskátar á mánudögum kl. 20:00-21:30

Fundirnir eru ýmist í Hyrnu í Ţórunnarstrćti 99 eđa á Hömrum. Upplýsingar um fundarstađ koma t.d. á facebook og í starfsáćtlunum sveita.

Ţriđjudagurinn, 19. apríl 2016,
Sumardagurinn fyrsti,

Sumardagurinn fyrsti verđur fimmtudaginn 21.apríl og mun Klakkur fagna honum međ hefđbundnum hćtti. Skátar safnast saman viđ hiđ nýja skátaheimili Hyrnu ađ Ţórunnarstrćti 99 klukkan 10.40. Ţađan er gengiđ til messu í Akureyrarkirkju og hefst hún klukkan 11.00.

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn !

Miđvikudagurinn, 17. febrúar 2016,
Ađalfundur Skátafélagsins Klakks,

Kćru skátar og forráđamenn,

Ađalfundur Skátafélagsins Klakks verđur haldinn miđvikudaginn 24. febrúar kl.
20:00 í Ţórunnarstrćti 99. Á dagskránni eru hefđbundin ađalfundarstörf; skýrsla stjórnar og
ársreikningar verđa lagđir fram, kosning stjórnar og umfjöllun um nćsta
ár og almennar umrćđur.

Rétt til fundarsetu hafa:
MEĐ ATKVĆĐISRÉTT: allir fullgildir félagar 15 ára og eldri, og auk ţess
forráđamenn fullgildra félaga sem eru 14 ára eđa yngri. Hver forráđamađur
fer ţó ađeins međ eitt atkvćđi.
MEĐ MÁLFRELSI OG TILLÖGURÉTT forráđamenn skáta í félaginu, styrktarfélagar
og ţeir er stjórn býđur sérstaklega á fundinn, eđa fundurinn ákveđur.

Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta á ađalfundinn!

Međ kćrri kveđju,
Stjórn Skátafélagsins Klakks

Eldri fréttir -->

FRÉTTA HORNIÐ
28.09.2016

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi