English

Félagiđ

Ađstađa

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Smáfólk

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Sunnudagurinn, 7. september 2014,
Fundartímar í vetur,

Ţá fer skátastarfiđ af stađ og fundartímar verđa sem eftirfarandi:

Drekaskátar Miđvikudagar 17:00-18:30
Fálkaskátar strákar Ţriđjudagar 17:00-18:30
Fálkaskátar stelpur Fimmtudagar 17:00-18:30
Dróttskátar Mánudagar 18:30-20:00
Rekkaskátar Mánudagar 20:00-21:30

Veriđ hjartanlega velkomin í skátana.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á www.skatar.is

Fundirnir verđa uppi á Hömrum

Föstudagurinn, 29. ágúst 2014,
Drekaskátafundir hefjast miđvikudaginn 3. september,

Nú er drekaskátastarfiđ ađ hefjast á ný og verđa fundir á miđvikudögum kl. 17.00 ađ Hömrum. Fundirnir eru í 1,5 klst og eru ţví búnir kl . 18.30. Í september ćtlum viđ ađ hafa gróđurinn sem ţema hjá okkur og nota okkur ţá skemmtilegu ađstođu sem Hamrar og Kjarnaskógur bjóđa upp á til ađ kynnast náttúrunni okkar betur. Viđ hlökkum til ađ sjá sem flesta af ţeim sem voru međ okkur síđasta vetur og bjóđum ný andlit hjartanlega velkomin. Skráning í skátanna fer fram á heimasíđu bandalagsins en tengju á skráningasíđuna er ađ finna hér vinstarmegin á síđunni.
Kveđja
Ásgeir og Ólöf

Miđvikudagurinn, 20. ágúst 2014,
Skátastarfiđ fer ađ hefjast,

Skátastarf vetrarins hefst fyrstu vikuna í september. Viđ erum farin ađ hlakka til ađ hitta skátana eftir vel heppnađ landsmót og sumarfrí og eins ađ taka á móti nýjum skátum.
Ţessa dagana er veriđ ađ ganga frá foringjamálum og finna fundardaga og fundartíma. Vetrarstarfiđ verđu fljótlega auglýst nánar m.a. í Dagskránni.

Skráning í skátana fer fram á heimasíđunni www.skatar.is

Ţriđjudagurinn, 17. júní 2014,
Klakkur sér um hátíđarhöldin á Akureyri,

Ţjóđhátíđardagur Íslendinga 17. júní er haldinn hátíđlegur međ dagskrá í Lystigarđinum á Akureyri og í miđbć Akureyrar. Hefđbundin hátíđardagskrá í Lystigarđinum hefst klukkan 12.45 međ ljúfum tónum Lúđrasveitarinnar á Akureyri undir stjórn Alberto Porro Carmona. Séra Sunna Dóra Möller prestur í Akureyrarkirkju flytur hugvekju og Eiríkur Björn Björgvinsson bćjarstjóri flytur hátíđarávarp. Ţennan dag sem ađra fánadaga eru bćjarbúar hvattir til ađ draga fána ađ húni.

Dagskráin er sem hér segir:

Kl. 9.00: Bođssigling fyrir eldri borgara međ Húna II. Siglt verđur frá Torfunefsbryggju.Kl. 12.45-13.30: Hátíđardagskrá í Lystigarđinum. Lúđrasveitin á Akureyri spilar undir stjórn Alberto Porro Carmona. Séra Sunna Dóra Möller prestur í Akureyrarkirkju flytur hugvekju. Eiríkur Björn Björgvinsson bćjarstjóri flytur hátíđarávarp. Kvennakór Akureyrar syngur undir stjórn Daníels Ţorsteinssonar. Agnes Ársćlsdóttir, UNG – skáld 2013 flytur eigiđ ljóđ og Hafsteinn Davíđsson sigurvegari í Stóru upplestrarkeppninni les ljóđ.Kl. 13.30: Skrúđganga úr Lystigarđinum ađ Ráđhústorgi. Fánaborg Skátafélagsins Klakks og Lúđrasveitin á Akureyri leiđa gönguna.Kl. 10-18: Shell Bíladagar - hátíđarbílasýning í Boganum. Verđ kr. 1.500, frítt fyrir 12 ára og yngri og félagsmenn BA.Kl. 11 og 17: Leikhópurinn Lotta í Lystigarđinum sýnir fjölskyldućvintýriđ Hrói Höttur Miđaverđ kr. 1.900.Kl. 11 Skíđaganga í Hlíđarfjalli. Gangan hefst viđ skíđagönguhúsiđ og margar vegalengdir í bođi.Kl. 14-16.30: Fjölskyldu- og hátíđardagskrá á Ráđhústorgi. Um kynningu dagskrár sér leikhópurinn Lotta, ávarp fjallkonu og ávarp nýstúdents, Lúđrasveit Akureyrar spilar, Tumi tímalausi, Thunder, Magni Ásgeirsson, Eyţór Ingi Gunnlaugsson, Gísli rappari, Rósa og Steinunn spila. Kl. 16: Húni II siglir um Pollinn. Enginn ađgangseyrir. Ferđin tekur 45 mínútur.Kl. 20-21: Skátakvöldvaka í skátagilinu.Kl. 21-24: Skemmtidagskrá á Ráđhústorgi. Leikhópurinn Lotta sér um ađ kynna dagskrána. Fram koma tónlistarfólkiđ Sónus, Lárus og Sindri, Rúnnar Eff og Marína Ósk, Frey Scheving, Atómskáldin, Eyţór og Magni.Kl. 23.30: Ráđhústorg - Nýstúdentar Menntaskólans á Akureyri marsera.

Ţađ er Skátafélagiđ Klakkur sem skipuleggur hátíđarhöldin á Ráđhústorgi


Miđvikudagurinn, 11. júní 2014,
Jónsmessu útilega,

Jćja ţá fer ađ styttast í Jónsmessu útileguna. Hún verđur haldin ađ Hömrum ţann 20. til 22. júní. Skráningar fara í gegnum netfangiđ jokkna@gmail.com. Síđasti skráningardagur er 16. júní.
Skátar á öllum aldri eru velkomnir og útilega er ţáttakendum ađ kostnađarlausu. Auk ţess hvet ég ţá sem ekki sjá sér fćrt ađ vera allan tímann ađ kíkja í heimsókn, allavega á kvöldvökuna.
 
Meira


Eldri fréttir -->

FRÉTTA HORNIÐ
19.09.2014

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi