English

Félagiđ

Ađstađa

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Miđvikudagurinn, 15. febrúar 2017,
AĐALFUNDUR SKÁTAFÉLAGSINS KLAKKS 2017,

Ađalfundur Skátafélagsins Klakks
verđur haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20:00
í Hyrnu, Ţórunnarstrćti 99.
Á dagskránni eru hefđbundin ađalfundarstörf.
Skýrsla stjórnar og ársreikningar verđa lagđir fram,
kosning stjórnar og umfjöllun um nćsta ár og
almennar umrćđur.

Rétt til fundarsetu hafa:
MEĐ ATKVĆĐISRÉTT: allir fullgildir félagar 15 ára og eldri, og auk ţess forráđamenn fullgildra félaga sem eru 14 ára eđa yngri. Hver forráđamađur fer ţó ađeins međ eitt atkvćđi.
MEĐ MÁLFRELSI OG TILLÖGURÉTT: forráđamenn skáta í félaginu, styrktarfélagar og ţeir er stjórn býđur sérstaklega á fundinn, eđa fundurinn ákveđur.

Kaffi og međlćti
Stjórnin

Laugardagurinn, 11. febrúar 2017,
100 ára afmćli skátstarfs á Akureyri,

Ţetta áriđ höldum viđ upp á 100 ára afmćli skátastarfs á Akureyri og mörg skemmtileg verkefni framundan.
Međal annars má nefna skemmtun fyrir skáta á 22. febrúar, Skátaţing BÍS á Akureyri 10.-12. mars. Skátamessa verđur haldin á Sumardaginn fyrsta og viđ munum sjá um 17. júní hátíđarhöldin eins og undanfarin ár. Stór hluti af félaginu fer á landsmót í Noregi í sumar og eins tökum viđ ţátt í ađ sjá um tjaldbúđ og dagskrá í tengslum viđ World Scout Moot, stóru alţjóđlegu skátamóti, sem verđur haldiđ á Íslandi 25. júlí - 2. ágúst.

Miđvikudagurinn, 30. nóvember 2016,
Sígrćnu jólatrén,

Skátafélagiđ Klakkur selur jólatré
Skátarnir hafa selt Sígrćna jólatréđ síđan 1993 í fjáröflunarskyni. Jólatrén eru sérlega vönduđ, međ 10 ára ábyrgđ og ţykja međ ţeim fallegustu á markađnum. Hćgt er ađ kaupa Sígrćnu jólatrén ađ Hömrum útilífsmiđstöđ skáta Akureyri. Sala hefst 27 nóvember. Hćgt ađ skođa uppsett tré á stađnum. Upplýsingar í síma 843-0002
Sígrćna Jólatréđ er framleitt skv. okkar fyrirmćlum ţannig ađ ţađ líkist sem mest Normannsţini sem Íslendingar ţekkja vel
Efniđ sem notađ er í Sígrćna Jólatréđ er ţykkara (bćđi vírinn og plastiđ) en á flestum öđrum trjám og er jafnframt eldtefjandi og grípur ţar međ ekki loga sem ađ ţví kćmi. Ţykkara plast ţýđir m.a. ađ greinarnar leggjast síđur flatar í geymslu milli jóla og tréđ virkar eđlilegra ţegar komiđ er viđ ţađ.
Trén eru međ 10 ára ábyrgđ og hćgt er ađ fá hjá okkur varahluti ef einhver hluti ţess skemmist eđa týnist.
Sígrćna Jólatréđ endist vel á annan áratug sé fariđ vel međ ţađ, -Sígrćna jólatréđ er ţví mjög skynsamleg fjárfesting!
12 stćrđir, 60 – 500 cm á hćđ
Stálfótur fylgir
Ekkert barr til ađ ryksuga!
Truflar ekki stofublómin
Ekki ofnćmisvaldandi
Íslenskar leiđbeiningar fylgja!
Bandalag íslenskra skáta hefur heimsótt verksmiđjuna í Tćlandi og stađfest ađ börn vinni ekki viđ framleiđsluna.

Verđskrá 2016
Allar upplýsingar í síma 843-0002

Sígrćna jólatréđ
Stćrđir og verđ
Stćrđ ţv.m cm verđ
Jólatré 215 cm 152 34.900
Jólatré 185 cm 135 25.900
Jólatré 155 cm 109 18.900
Jólatré 140 cm 109 16.900
Jólatré 120 cm 81 13.900
Jólatré 90 cm. 66 11.900
Jólatré 60cm. 46 5.900

Jólatré h. 230 cm. Ţv.m. cm 165. Kr. 43.900 + flutningskostnađur
Jólatré h. 260 cm. Ţv.m. cm 178. Kr. 67.900 + flutningskostnađur
Jólatré h. 305 cm. Ţv.m. cm 196. Kr. 85.900 + flutningskostnađur
Jólatré h. 365 cm. Ţv.m. cm 198. Kr. 111.900 + flutningskostnađur
Jólatré h. 420 cm. Ţv.m. cm 200. Kr. 214.900 + flutningskostnađur

Miđvikudagurinn, 12. október 2016,
Drekaskátafundur 12/10 í Hyrnu (Ţórunnarstćti),

Drekaskátafundurinn í dag verđur í Skátaheimilinu Hyrnu (Ţórunnarstrćti) og hefst kl 17. Verđum inni ađ vinna međ dulmál og Morskóđa. Um helgina er svo Jóti/jota sem er alţjóđlegt skátamót á netinu og í talstöđvum. Krökkunum stendur til bođa ađ koma á ţađ og frekari upplýsingar um ţađ koma á vefinn síđar.

Miđvikudagurinn, 21. september 2016,
NÝR SKRÁNINGARVEFUR,

Skráđu ţig í skátana inn á skatar.felog.is

Eldri fréttir -->

FRÉTTA HORNIÐ
07.04.2017

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi