English

Félagiđ

Ađstađa
- Fálkafell
- Gamli
- Hamrar
- Hvammur
- Valhöll

Drekaskátar

Dróttskátar

Ernir

Fundartímar

Rekkaskátar

Skeifan

Fréttir

Myndir

Tenglar

Hafđu samband
Skátafélagiđ á, rekur og viđheldur ţremur skálum í nágrenni Akureyrar. Fálkafell sem gist geta 40 manns og var reist 1932. Gamli sem gist geta 13 manns og var reistur 1979. Síđast en ekki síst er ţađ svo Valhöll, nýjasti skáli félagsins, reistur 1996.

Hamrar, útilífs- og umhverfismiđstöđ skáta er heimahagi Klakks, ţar höldum viđ flestalla skátafundi okkar. Hamrar eru stađsettir í suđur jađri Akureyrarbćjar, rétt norđan viđ útivistarsvćđi Akureyringa, Kjarnaskóg. Á Hömrum höfum viđ ađgang ađ góđri ađstöđu til útistarfs (sem er í stöđugri framţróun), talsvert vantar ţó upp á inniađstöđuna enn sem komiđ er en útlit er fyrir úrbćtur.

Ađstađa

FRÉTTA HORNIÐ
07.04.2017

Á DÖFINNI
Ekkert skráđ nćsta mánuđinn
Sjá alla atburđi